Starfsfólk LungA-skólans hannar og leiðir námið. Þau eru hér til að styðja þátttakendur á sinni vegferð, leiðbeina og tryggja þróun námsins. Námskeið og fyrirlestrar eru að mestu í höndum utanaðkomandi listafólks og fagfólki sem starfa á sínu sviði.